Menningarhúsi lokað

Við lukum við að rafvæða menningarhúsið á Dalvík  í lok júlí en húsið var svo formlega tekið í notkun þann 5 ágúst. Við óskum öllum Dalvíkingum til hamingju með glæsilegt menningahús.