Nýr starfsmaður

Við bjóðum Þorstein Þorvaldsson velkominn til starfa, en hann hóf störf hjá okkur í október.

Steini starfaði áður sem rafvirki hjá Orkuvirki í Reykjavík og er núna búsettur á Akureyri