Víkurröst

Höfum samið við Dalvíkurbyggð um að sjá um endurnýjun á öllu rafmagni í Víkurröst sem tengjast endurbótum og breytingum sem fram fara á húsinu í sumar og haust.