Eldri fréttir
		
					05.03.2009			
	
	Nemendur 3 bekkjar GA úr Dalvíkurskóla komu í fyrirtækjaheimsókn til okkar í morgun og fræddust um starfsemi fyrirtækisins. Þau voru mjög áhugasöm um hvernig rafmagnið virkar og hugsað var um hvað rafmagn er mikilvægt í daglegu lífi og hvernig allt mundi verða ef við hefðum ekki rafmagn
Lesa meira
	
 	
		
		
			Eldri fréttir
		
					25.02.2009			
	
	Margar furðuverur komu við hjá okkur á öskudaginn og sungu fyrir okkur og þáðu góðgæti í staðinn. Teknar voru myndir af öllum sem komu við og er hægt að skoða þær á myndasíðunni okkar. Hægt er að komast inn á hana með því að ýta á "Myndir " hér efst á síðunni.
Lesa meira
	
 	
		
		
			Eldri fréttir
		
					06.01.2009			
	
	Starfsfólk Elektro Co ehf óskar öllum viðskiptavinum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir viðskiptin á liðnum árum.
Lesa meira
	
 	
		
		
			Eldri fréttir
		
					17.12.2008			
	
	Starfsfólk Elektro verður í fríi á milli jóla og nýárs og verður verkstæðið því lokað. Við munum að sjálfsögðu veita neyðarþjónustu ef á þarf að halda og er þá hægt að hringja í farsíma 8941961.
Lesa meira
	
 	
		
		
			Eldri fréttir
		
					01.08.2008			
	
	Guðmundur Freyr Hansson sem er menntaður Raffræðingur hefur verið ráðinn til starfa og mun sinna verkefnastjórnun ásamt rafhönnun og teikningum. Við bjóðum Guðmund velkominn til starfa.
Lesa meira