Nýr starfsmaður

Arnór Gunnarsson er nýráðinn til starfa og bjóðum við hann velkominn.