Öskudagur 2010

Það er alltaf fjör á öskudaginn og margir krakkar komu við og sungu fyrir okkur og þáðu nammi í staðinn. Kíkið inn á myndasíðuna okkar og skoðið myndirnar af þeim....

Ofarlega í hægra horninu er valmöguleiki "myndir" Ýtið á það til að sjá öskudagsmyndirnar.